Handverks og lista gallery

Áhugaverđ handverks- og listagallery eru á Tröllaskaga sem gaman er ađ heimsćkja.....

Ţjónustuađilar

 • Stjarnan Glerverkstćđi

  Stjarnan er lítiđ glerverkstćđi viđ sérhćfun okkur í borđbúnađi fyrir einsakinga hótel og veitingarhús.
  Einnig gerum viđ nytjahluti skrautmuni og listaverk Sjón er söguríkari veriđ velkomin

 • Smíđakompan

  Smíđakompan er opin vinnustofa Kristínar Trampe, stađsett miđsvćđis í Ólafsfirđi, milli Arion banka og Kaffi Klöru og beint á móti Gallery Uglu.
  Í Smíđakompunni býđst gestum og gangandi ađ kynnast vinnubrögđum Kristínar og leikni međ tifsögina. Opiđ er flesta daga eftir hádegi (eđa eftir samk.lagi) og ţá eru til sölu ýmsir munir hennar og myndir úr tré.

 • Alţýđuhúsiđ

  Alla Sigga er landsţekkt fyrir skemmtilega lifandi trélistaverk sem prýđa međal annars Icelandair hótelin. Vinnustofa Öllu Siggu er stađsett í gamla Alţýđuhúsinu.
  Ţađ er ekki fastur opnunartími, nema ţegar viđburđir eru auglýstir, og vinnustofan er ekki opin almenningi. En ţađ er hćgt ađ panta tíma og ţá kostar ţađ.  Gallerýiđ er opiđ kl. 14 - 17 ţá daga sem Alla Sigga er á svćđinu.  Sími: 865 5091  

 • Gallerý Ugla

  Í Gallerí Uglu eru nú 24 einstaklingar međ vörur sínar til sölu og fjölbreytnin ţví mikil. Ţar má nefna allt frá  hönnun/kjólar og leggings, bađvörur, leđurvörur (töskur og buddur), prjón/hekl ýmiskonar ásamt málverkum, tréútskurđi og fiskafurđum úr heimabyggđ (reyktur lax, grafinn lax og harđfiskur) Gallerí Ugla er opin sem hér segir:

  Vetraropnun: Fimmtudaga- föstudag frá 14:00 – 18:00. Laugardaga frá 13:00 – 17:00
  Sumaropnun: Mánudag til föstudaga frá kl 14:00 – 18:00. Laugardaga frá kl 13:00 – 17:00

  Ef ţjónustu er óskađ utan opnunartima ţá er velkomiđ ađ hringja í 8642372 ( Alda) 8650967 (Kamilla)

 • Vinnustofa Fríđu Gylfa

  Fríđa Björk Gylfadóttir eđa “Fríđa” eins og hún er kölluđ, er búsett á Siglufirđi ásamt eiginmanni sínum og syni.

  Eftir flutning á Siglufjörđ, áriđ 1993, hóf Fríđa ađ teikna og mála aftur, eftir langt hlé. Lífiđ úti á landi gaf góđan og mikinn kraft og verkin urđu ć fleiri og fjölbreyttari. Fyrstu vinnustofuna opnađi Fríđa ţví áriđ 2003. Áriđ 2006 opnađi Fríđa síđan núverandi vinnustofu sína ađ Túngötu 40a, Siglufirđi.

 • Vinnustofa Sjálfsbjargar

  Vinnustofan er öllum opin, ekki bara félagamönnum, heldur líka bćjarbúum, ferđamönnum og öđrum gestum.  Ţeir geta komiđ og unniđ viđ ţađ sem ţeir vilja.  Ekkert komugjald, bara efnis- og vinnslugjald. Öll ađstođ sem veitt er er án gjaldtöku. Svo getur fólk líka komiđ međ sína eigin handavinnu međ sér og unniđ hana á stađnum eđa bara komiđ í spjall.  Alltaf heitt á könnunni. Ţađ er alltaf opiđ alla virka daga frá 13:00 -16:00.  Vinnustofa Sjálfsbjargar er til húsa ađ Lćkjargötu 2 Siglufirđi. Keramik og margt fleira til sölu.

 • Myndlistamađurinn Vignir Ţór Hallgrímsson

  Vignir Ţór Hallgrímsson er myndlistamađur búsettur á Dalvík. Hann er húsasmiđur ađ mennt en hefur sótt fjölda myndlistanámskeiđa hjá ýmsum ađilum. Má ţar nefna Myndlistaskóla Akureyrar, Ţorra Hrings, Einar Helgason og Guđmund Ármann. Vignir útskrifađist af myndlistabraut VMA áriđ 2008.

  Í gegnum tíđina hefur hann stunda myndlistina samhliđa vinnu en Vignir hefur haldiđ fjölda einkasýninga í gegnum árin ásamt ţví ađ taka ţátt í samsýningum.

  Vignir  málar málar langmest međ olíu og vatnslitum og sćkir innblástur sinn í náttúruna allt um kring.

  Fyrir utan málverkin hefur Vignir málađ jólakort sem hafa veriđ geysivinsćl í gegnum tíđina.