Golf

Ađ spila golf í miđnćtursól á Norđurlandi er einstök upplifun sem óhćtt er ađ mćla međ fyrir alla golfara.  Á utanverđum Tröllaskaga erum viđ međ ţrjá góđa 9 holu velli, sem allir eru í fallegu umhverfi, hver á sínum stađ. Sumir gististađir í nágrenni vallanna eru međ afsláttarkort fyrir gesti.

 • SiglóGolf
 • Golfklúbbur Ólafsfjarđar
 • Golfklúbburinn Hamar í Svarfađardal

Ţjónustuađilar

 • Golfklúbburinn Hamar - Arnarholtsvöllur

  Arnarholtsvöllur, 9 holur par 72

  Arnarholtsvöllur er í ca 7 km fjarlćgđ frá Dalvík. Hann er stađsettur á svokölluđu Arnarholti í Svarfađardal en ţar herma sagnir ađ landnámsmenn dalsins séu grafnir. Ţar hafa veriđ grafin upp kuml úr heiđnum siđ sem styđja ţá sögn. Nú er á holtinu minnismerki um frumbyggja dalsins. Golfvöllurinn er tvímćlalaust ein af útivistarperlum Dalvíkurbyggđar í stórbrotnu umhverfi og nýtur mikilla vinsćlda bćđi heimamanna og gesta. Golfklúbburinn Hamar sér um rekstur og viđhald vallarins.

  Einnig er á Dalvík lítill ćfingavöllur međ ţremur holum. Völlurinn er milli kirkjunnar og heilsugćslunnar og er öllum opinn

 • Golfklúbbur Ólafsfjarđar

  Skeggjabrekkuvöllur. 9 holur, par 66

  Golfklúbbur Ólafsfjarđar rekur 9 holu golfvöll í mynni Skeggjabrekkudals međ stórglćsilegu útsýni frábćru útsýni yfir Ólafsfjarđarvatn, bćinn og mynni Eyjafjarđar. Völlurinn er í senn bćđi krefjandi og stórskemmtilegur. Hiđ sérkennilega vallarstćđi heillar alla golfara sem prófa völlinn.

   

   

 • Sigló golf

  Siglo Golf is a strikingly attractive new nine-hole course that intertwines with a river which is set in a deep valley overlooking the town and fjord. Playing golf between mountains facing north towards the midnight sun is a unique experience that golfers never forget.