Bruggsmiðjur og bjórböð

Þjónustuaðilar

  • Segull 67

    We are a small family owned craft brewery located in fishing village of Siglufjörður, Iceland, my grandfather, my father and I, as well as the family helps out. The brewhouse is in an old fish factory that we have designed and adapted. Segull means magnet in Icelandic and we are connecting it to the magnet needle (magnetic noth) in the compass. The magnetic needle always turns north no matter where you are. 67 has long been a lucky numer in the family, my great grandfather drove his truck with the number F67 and my grandfather sailed the seas with the boat number SI67.


    The brewhouse is in the old freezer , the tap room is were the fish was frozen into blocks and above all the fish processing where done. Now you take a brewery tour and taste craft beer at its best.

    Contact us by phone 8632120 or email: segull67@segull67.is

  • Bjórböðin

    Fyrsta bjórbaðið á Íslandi opnaði í Júní 2017.

    Í Bjórböðunum er boðið upp á það sem nafnið gefur til kynna,

    þú leggst ofan í sérsmíðað baðkar gert úr Kambala við,

    fyllt af bjór, vatni, humlum og geri.

     

    Það er ekkert aldurstakmark í bjórbað þar sem bjórvatnið

    er ódrykkjahæft en bjórdæla er við hvert bað fyrir þá sem hafa náð 20 ára aldri.

     

    Við erum einnig með útipotta sem bjóða upp á einstakt útsýni.

     

    Hægt er að bóka á www.bjorbodin.is eða í síma: 414 2828.

     

    Veitingar:

    Veitingastaðurinn okkar tekur 55 manns í sæti.

    Við bjóðum upp á ýmsa bjórtengda rétti.

    Einnig erum við með bar sem við bjóðum upp á bjórinn Kalda.

  • Bruggsmiðjan Kaldi

    Bruggsmiðjan Kaldi, fyrsta micro brugghús á Íslandi, stofnað árið 2006.

    Við hjá Bruggsmiðjunni Kalda bjóðum upp á skoðunarferðir alla daga vikunnar.

    Í kynningu förum við yfir framleiðslu bjórsins, sögu fyrirtækisins og gefum við smakk á þeim bjórum sem eru í boði þess um sinn.

    Gengið er um verksmiðjuna sjálfa og séð allar þær vinnuaðstöður sem eru í boði.

    Heimsóknin kostar 2000 kr á mann og fylgir sérmerkt Kalda glas með.

    Hóparnir geta verið allt frá einum aðila og upp í stærri hópa.

    Hver kynning er klst að lengd en þó kjósa margir að stoppa styttra og er það líka í lagi.

    Við tökum vel á móti þér og þínum.

    Bjórböðin eru staðsett 100 metra frá Kalda.