Gönguferđir

Fjöllin hafa vakađ í ţúsund ár….    Ţađ á svo sannarlega viđ á Tröllaskaga ţví hér má finna stćrsta samfelda fjallasvćđi landsins, sem sérstöđu sinnar vegna er allt á náttúruminjaskrá. Hér eru há fjöll, og fjallaskörđ sem hafa veriđ mótuđ af jöklum í gegnum aldirnar og skiliđ eftir sig hrikaleg fjöll, grösuga fallega dali, aragrúa smájökla, jökulminjar, einstök fjallavötn og fegurđ ţar sem kyrrđ, orka og töfrar láta engan ósnortinn. Tröllaskagi er ţannig óţrjótandi auđlind fyrir ţá sem vilja njóta ánćgju og útiveru í ţessu hrikalega en fjölbreytta landslagi allt áriđ um kring.  Eitt af ţví sem gerir svćđiđ áhugavert er ađ auđvelt er ađ fá tilfinningu fyrir ţví ađ mađur sé einn í óbyggđum ţar sem engin mannshönd hefur komiđ nćrri. 

Fjöllin á Tröllaskaga geyma hćstu fjöll Norđurlands. Á utanverđum Tröllaskaga má nefna Dýjafjallshnjúk 1445 m, Kvarnárdalshnjúk 1424m og Heiđingja 1402m.  Međalhćđ fjalla er um 930m eđa 3000ft.

Svćđiđ er ţví kjörlendi fyrir göngufólk og  má finna gönguleiđir fyrir alla, hvort sem menn vilja ganga á láglendi um Friđland Svarfdćla,  klífa  fjöll eđa fornar ţjóđleiđir á milli byggđarlaga.

Háskólinn á Hólum hefur gefiđ út mjög góđ göngukort yfir fjölmargar gönguleiđir á Tröllaskaga.

Einnig eru margar stikađar leiđir á Tröllaskaga og einfaldari kort er hćgt ađ fá hjá upplýsingamiđstöđum. 

Árlega er haldin gönguvika í lok júní en upplýsingar um hana má finna hér http://www.dalvikurbyggd.is/gonguvika/ og hér https://www.facebook.com/gonguvika

Á vef Fjallabyggđar má finna yfirlit yfir fjölmargar gönguleiđir í bćjarfélaginu.

Varúđ!
Vinsamlegast athugiđ ađ ţađ getur veriđ varasamt og á stundum hćttulegt ađ ferđast um íslenskt fjallendi. Veđur geta breyst fyrirvaralaust og ađstćđur orđiđ ţannig ađ erfitt er ađ ráđa viđ ţćr. Öllum ferđalöngum er ţví ráđlagt ađ gćta ítrustu varkárni, kynna sér allar leiđir mjög vel, láta vita af sér áđur en haldiđ er af stađ og áćtla hvenćr göngu ćtti ađ vera lokiđ. Einnig er mikilvćgt ađ vera međ gott kort og allan útbúnađ í lagi. Viđ mćlum međ ţví ađ leita leiđsagnar hjá reyndum fjallaleiđsögumönnum á svćđinu.

Hćgt er ađ skođa síđuna SafeTravel fyrir nánari útskýringar. 

Ţjónustuađilar

  • Top Mountaineering

    Lítiđ fjölskyldufyrirtćki sem sérhćfir sig í gönguferđum viđ allra hćfi í heimabć sínum Siglufirđi og nágrenni. Bjóđa upp á léttar dagsferđir eđa lengri fjallaferđir fyrir einstaklinga eđa stćrri hópa eftir áhuga og getu. Gengiđ er á söguslóđum í stórbrotnu landslagi

  • Trölli ferđafélag

    Ferđafélagiđ Trölli