Vélsleđaferđir

Vélsleđaferđir verđa í bođi hjá Sportferđum í vetur fyrir einstaklinga og smærri hópa.Ferđirnar eru frá einni klst. og einnig gerum viđ tilbođ í dagsferđir og lengri hálendisferđir.
Ferđirnar eru í bođi frá byrjun Desember til Maí alla daga sé bókađ međ fyrirvara og veđur og færđ leyfir.
Hægt er ađ fá tilbođ í hópferđ, hámark 20 manns í hverri vélsleđaferđ en einnig gerum viđ tilbođ í stærri ferđir fyrir fyrirtæki og starfsmannafélög.

Țjónustuađilar

  • Sportferđir

    Sportferđir ehf. er ferđaskrifstofa, međ ađsetur ađ hinum sögufræga bæ Kálfsskinni. Sportferđir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferđa og hópeflis fyrir einstaklinga og hópa.  Viđ bjóđum einnig uppá ęmsa afțreyingu ss. vélsleđa-, jeppa-, göngu-, hesta-, og sjóferđir, skot- og stangveiđi, köfun og margt fleira.

    Sportferđir annast einnig viđburđaskipulagningu og hefur á bođstólnum ęmsan búnađ til útleigu er tengist viđburđum, veislum og ferđalögum.  Sportferđir skipuleggja einnig margs konar ferđir fyrir hópa og hafa umsjón međ hvers konar viđburđum.  Viđ höfum milligöngu um leigu á ęmsu, s.s. tjöldum, borđum, bekkjum, græjum, grillum, o.fl. til viđburđa, ferđa og veisluhalda.