Fjölbreytt gisting er í boði á Tröllaskaganum allt árið. Hótel, gistiheimili, sumarhús og farfuglaheimili standa ferðalöngum til boða allt árið. Yfir sumartímann bætast svo tjaldsvæðin við.
Smelltu bara á valmöguleikana til að finna réttu gistinguna fyrir þig.