Um Tr÷llaskaga

About Tr÷llaskagi

Tr÷llaskaginn er eitt mikilfenglegasta fjallendi ═slands og liggur fyrir mi­ju nor­urlandi ß milli Skagafjar­ar og Eyjafjar­ar. Skaginn er fj÷llˇttur og nß margir fjallatindar yfir 1200m yfir sjßvarmßl og nokkrir yfir 1400m. HŠst er Kerling Ý Svarfa­ardal (1538m). Fj÷lmargir smßj÷klar eruá Ý fj÷llum og d÷lum Tr÷llaskagans en ■eirra stŠrstir eru Glj˙furßrj÷kull og Tungnahryggsj÷kull. Dj˙pir dalir skerast inn Ý fjallendi Tr÷llaskagans en ■eir eru mˇtar af greftri vatnsfalla og sv÷rfun skri­j÷kla ß j÷kulskei­um Ýsaldar.

┌tivistarm÷guleikar ß Tr÷llaskaganum eru grÝ­armiklir og mß ■ar helst nefna g÷ngufer­ir, ■yrluskÝ­un, fjallaskÝ­amennsku ogáskÝ­amennsku. Skaginn er einnig rÝkur af ÷­rum nßtt˙ruau­lindum svo sem fj÷lskr˙­ugu fugla og pl÷ntulÝfi og jar­minjum řmiskonar, áauk ■ess sem Eyjafj÷r­urinn er kj÷rlendi hvalasko­unar.

MenningarlÝf ß svŠ­inu er blˇmlegt me­ leikh˙sum, bygg­as÷fnum, kˇrastarfi, menningarh˙sum og fleira.

Samg÷ngur ß Tr÷llaskaganum eru gˇ­ar, bŠ­i innan sveitarfÚlaganna sem og vi­ nŠrliggjandi bygg­ir.

Nßtt˙rufegur­ ß Tr÷llaskaganum er mikil enda gefur ■etta stˇrkostlega fjallendi svŠ­inu nßnast Švintřralega blŠ. Kyrr­in Ý fj÷llunum, ÷ldugjßlfur, hei­ur himinn ß vetrarkv÷ldi, nor­urljˇs, mildur blŠr vorsins, blßar berjabrekkur a­ hausti. Allt ■etta sem ekki er hŠgt a­ kaupa fyrir peninga en skilur eftir sig sanna gle­i Ý hjartanu. T÷frandi. á

Nyrst ß Tr÷llaskaganum liggja tv÷ sveitarfÚl÷g; DalvÝkurbygg­ og Fjallabygg­.

DalvÝkurbygg­ skiptist upp Ý bygg­akjarnana DalvÝk, ┴rskˇgssand og Hauganes ■ar sem DalvÝk er stŠrst og er mi­st÷­ ■jˇnustu Ý sveitarfÚlaginu. Auk ■ess eru b˙setukostir Ý sveitunum ß ┴rskˇgsstr÷nd, Svarfa­ardal og SkÝ­adal. áDalvÝkurbygg­ byggir afkomu sÝna a­ miklu leiti ß hafnsŠkinni starfsemi; sjßvar˙tvegi, vinnslu fiskafur­a og annari ■jˇnustu vi­ ■ß atvinnugrein svo sem vÚlsmÝ­i og netager­. SveitarfÚlagi­ břr lÝka a­ ÷flugum i­nfyrirtŠkjum sem starfa um allt land og Ý ÷­rum l÷ndum. L÷ng hef­ er fyrir landb˙na­i Ý sveitunum og eru ■ar starfandi n˙tÝmaleg, ÷flug břli. Fer­a■jˇnusta er einnig vaxandi atvinnugrein sem eflist ßr frß ßri.

Fjallabygg­á var­ til vi­ sameiningu Ëlafsfjar­arbŠjar og Siglufjar­ar ßri­ 2006. ═ sveitarfÚlaginu eru tveir ■Úttbřliskjarnar, bŠirnir Ëlafsfj÷r­ur og Siglufj÷r­ur. Bß­ir bŠir byggja afkomu sÝna a­ mestu ß sjßvar˙tvegi, vinnslu fiskafur­a og řmiskonar ■jˇnstu vi­ ■essar greinar i­na­ar, svo sem vÚlsmÝ­i og netager­. ═ seinni tÝ­ hefur fj÷lbreytnin Ý atvinnulÝfinu aukist og mikill vaxtarbroddur er Ý fer­ai­na­i og řmiskonar fjarvinnslu fyrir fyrirtŠki og stofnanir ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. ═ Fjallabygg­ eru auk ■ess smÝ­a­ir bßtar, sl÷kkvi- og sj˙krabÝlar og fiskvinnsluvÚlar fyrir frystitogara svo eitthva­ sÚ tali­.
Ëlafsfj÷r­ur

═ Ëlafsfir­i er fj÷lbreytt menningarlÝf og gott andr˙msloft. Ůa­ skiptir ekki mßli ß hva­a ßrstÝma fer­ast er til Ëlafsfjar­ar, ■ar er alltaf eitthva­ skemmtilegt a­ sko­a og gera. Ëlafsfj÷r­ur břr a­ stˇrbrotinni nßtt˙rufegur­ ■ar sem m÷guleikar ß svi­i ˙tivistar og tˇmstunda eru hreint ˇ■rjˇtandi. Nßtt˙ran er ßvallt innan seilingar, hvort heldur haldi­ er Ý g÷ngufer­ir ß fj÷l■Šttum lei­um um fj÷ll og dali, skellt sÚr ß skÝ­i e­a veitt Ý v÷tnum, ßm e­a sjˇ. á═ Ëlafsfir­i eru kj÷ra­stŠ­ur til vetrarÝ■rˇtta. HŠgt er a­ fara Ý vÚlsle­afer­ir um fj÷ll og dali Ý nßgrenninu og er a­sta­a til skÝ­ai­kunar ˇvÝ­a betri. G÷ngubrautir eru tro­nar alla daga ■egar ve­ur leyfir. Hinir fri­sŠlu geta dorga­ Ý Ëlafsfjar­arvatni e­a Ëlafsfjar­arß, spila­ golf ß 9 holu golfvelli og svo er tilvali­ a­ skella sÚr Ý sund Ý rˇma­ri sundlaug sta­arins.

Tv÷ veitingah˙s eru Ý Ëlafsfir­i me­ fj÷lbreytta matse­la og gistim÷guleikar nokkrir. Nßtt˙rugripasafn, ágallerÝ og listamannavinnustofur sem ßhugavert er a­ heimsŠkja ■egar komi­ er til Ëlafsfjar­ar.

Fastar ßrlegar bŠjarhßtÝ­ir eru Ý Ëlafsfir­i a­ auki vi­ fj÷lmargar a­rar hßtÝ­ir allt ßri­. áŮar mß helstar nefna SkammdegishßtÝ­ina Ý febr˙ar, Fjar­arg÷nguna, skÝ­ag÷ngumˇt sem einnig er haldin Ý febr˙ar er vi­bur­ur sem ver­ur glŠsilegri me­ hverju ßrinu, SjˇmannadagshßtÝ­ina, 17. j˙nÝ hßtÝ­arh÷ldin og Berjadagar, klassÝska tˇnlistarhßtÝ­in sem haldin er Ý ßg˙st.

Siglufj÷r­ur
Fyrir fer­amenn og ˙tivistarfˇlk er margt skemmtilegt a­ sko­a og gera ß Siglufir­i.
┴ veturna er sta­urinn skÝ­aparadÝs og draumur ˙tivistarmannsins. HŠgt er a­ fara ß svigskÝ­i, g÷nguskÝ­i, skauta e­a ■eytast um ß snjˇsle­a.á═ stˇrbrotnu landslagi Siglufjar­ar mß finna fj÷lbreyttar g÷ngulei­ir um fj÷ll og dali og njˇta einstaks ˙tsřnis Ý kyrr­ og rˇ.
Af■reyingarm÷guleikar eru nßnast ˇtŠmandi. ┴ Siglufir­i er bo­i­ upp ß sjˇst÷ng og auk ■ess er hŠgt a­ vei­a ß st÷ng Ý Hˇlsß. Ekki gleyma ■vÝ a­ hŠgt er a­ vei­a ß bryggjum bŠjarins.áMi­nŠtursiglingar og fer­ir yfir heimskautsbaug eru einnig Ý bo­i. M÷guleiki er a­ skipuleggja sÚrstakar fer­ir fyrir ■ß sem ■ess ˇska, svo sem g÷ngu- og siglingafer­ ■ar sem gengi­ yr­i ˙t Ý HÚ­insfj÷r­ og siglt heim. ┴ Siglufir­i er 9 holu golfv÷llur og sundlaug.

┴ Siglufir­i er SÝldarminjasafni­, stŠrsta sjˇminja- og i­na­arsafn landsins og Ý Evrˇpu allri. ═ ■remur ˇlÝkum h˙sum er hŠgt a­ kynna sÚr sÝldvei­ar og vinnslu ß "silfri hafsins". SÝldarminjasafni­ hlaut Evrˇpuver­laun safna, Michletti ver­launin, ßri­ 2004.áŮjˇ­lagasetur sr. Bjarna Ůorsteinssonar og fleiri s÷fn og vinnustofur listamanna er a­ finna ß Siglufir­i. ═■rˇttalÝf sta­arins er einnig fj÷lbreytt og a­sta­a til Ý■rˇtti­kunar me­ ßgŠtum, 9 holu golfv÷llur, stˇr sundlaug og sparkvellir. HÚr er nyrsti rŠkta­i skˇgur landsins sem gaman er a­ sko­a og sÝ­ast en ekki sÝst er hÚr gott mannlÝf og fri­sŠldin og ve­urblÝ­an sem svo oft rÝkir hÚr Ý ■essum nyrsta kaupsta­ landsins er mikil.á

á