Fiskbúð Fjallabyggðar

Fiskbúð Fjallabyggðar er rótgróin fiskbúð á Siglufirði sem býður upp á fjölbreytt úrval sjávarfangs. Fiskbúðin er einnig veitingastaður þar sem hægt er að sitja inni og gæða sér á fiskisúpu og klassíska breska réttinum Fish & chip í hádeginu.

Opnunartími er frá 11:00 – 17:00 alla virka daga. Einnig opið á stórum helgum.

Fiskbúð Fjallabyggðar, 
Aðalgata 27, Siglufjörður
Tel: +354 467 1172