Hannes Boy

Hannes Boy opnađi áriđ 2010 og ţar er bođiđ upp á fínni mat. Stađurinn er opinn alla daga yfir sumartímann, frá júní og ţar til seinnipartinn í ágúst. Á veturna er opiđ eftir pöntunum eđa viđ sérstök tilefni og ávallt er tekiđ á móti hópnum. 

Hannes Boy er hlýlegur og sérstćđur veitingasalur sem býđur upp á huggulegt og rómantískt umhverfi međ arineld. Stađurinn er nefndur eftir látnum sjóara og stendur í sólgulu húsi viđ smábátahöfnina á Siglufirđi. Hannes var í uppáhaldi hjá mörgum bćjarbúum og atađist gjarnan í strákunum viđ höfnina og fékk ţannig viđurnefniđ Boy. 

Ţjónustuađilar

  • Hannes Boy

    Veitingastađurinn Hannes Boy stendur í nýuppgerđu sólgulu húsi viđ smábátahöfnina  á Siglufirđi. Veitingastađurinn býđur upp á huggulegt umhverfi međ arineld og er ţví gott val fyrir ţá sem vilja njóta kvöldsins í góđra vina hópi eđa fyrir pör sem vilja komast í rómantískt afdrep á Norđurlandi.